Fornbílaklúbbur Íslands á glæsilegt félagsheimili í Ögurhvarfi 2 Kópavog. Er þar góð fundaraðstaða og sæti fyrir um 100 gesti ásamt möguleika á að koma inn ökutækjum til þess að skoða og dást að. Opnaði þetta félagsheimili fyrir starfssemi á 45 ára afmæli klúbbsins þann 19. maí 2022.



