Þá er komið að rabbkvöldi í Ögurhvarfi.
Við verðum með rabbkvöld miðvikudaginn 4. desember. Það verður heitt á könnunni og kaffiveitingar í boði. Húsið opnar kl. 20:00
Sjáumst hress og gerum okkur glaðan dag með félögunum í félagsheimili klúbbsins.
Allt bílaáhugafólk velkomið.
Stjórnin