Nú er komið að rabbkvöldi.

Miðvikudaginn 18. október verður opið í félagsheimilinu okkar í Ögurhvarfi. 

Það verður heitt á könnunni og kaffiveitingar í boði. 

Endilega fjölmennum og eigum gott spjall með félögunum. 

Stjórnin