Nú er komið að opnu húsi þar sem við efnum til prjónakvölds. Húsið opnar klukka 20:00.

Nú ætlum við að efna til prjónakvölds, en slíkur viðburður hefur verið haldinn oft áður og gefist vel. Hér eru öllum áhugasömum um prjónaskap boðið að koma með prjónadótið sitt og taka þátt í þessum skemmtilega viðburði.

Samhliða þessu verða bílamyndir látnar rúlla á skjanum. Við munum sýna myndband af framleiðsluferli bíla á áttunda og níunda áratugnum. 

Missum ekki af þessum einstaka viðburði. 

Að sjálfsögðu verður kaffi og kaffiveitingar. 

Allt bílaáhugafólk velkomið. 

Stjórnin. 

Umsjón kvöldsins er í höndum Stefaníu Hinriksdóttur