Þú þarft ekki að eiga fornbíl til að gerast félagi!

Árgjaldið er 6500 kr. en ávinningurinn er margfaldur.

  • Sérkjör á skoðun (sérstakur skoðunardagur), 20% afsláttur fyrir einkabílinn

  • Lægri tryggingar ! (fyrir alla þína bíla)

  • Lægri skoðunargjöld ! (fyrir alla þína bíla)

  • Styður félag sem stuðlaði að:
    Lægri aðflutningsgjöld (af fornbílum eldri en 40 ára)
    Engin bifreiðagjöld af skráðum fornbílum
    Leyfi til að bera steðjaplötur (fram til 1989 árgerð)

  • Skemmtilegur félagsskapur! (fyrir alla fjölskylduna)

  • Ekkert árgjald 80 ára og eldri (árgjald fellur niður þegar félagi hefur náð 80 ára aldri hafi hann verið félagi samfelt í 5 ár áður)

Skrá mig í klúbbinn