Kjörnefnd auglýsir eftir framboðum til stjórnar FBÍ fyrir 2025-2027.

Kjós skal um formann til 2ja ára.

Kjósa skal um þrjá stjórnarmenn (2 ár) og tvo varamenn (1 ár).

Framboð og eða tillögur um lagabreytingar verða að berast kjörnefnd mánuði fyrir aðalfund sem

haldin verður í félagsheimilinu okkar í Ögurhvarfi 2 miðvikudagskvöldið 21 maí.

Hægt er að senda inn framboð eða tillögur um lagabreytingar á formann kjörnefndar, 

Þorgeir Kjartansson torgeir66@gmail.com og eins í 899 0628 í síðasta lagi þann 20. apríl.

Stjórn kjörnefndar.