Ákveðið hefur verið að framlengja skráningarfrest í Vestmannaeyjaferðina 29. júlí n.k.
Vegna þess að ennþá eru nokkur pláss laus hefur fresturinn til að skrá sig í ferðina verið framlengdur til kl 24:00 mánudaginn 24. júlí.
Endilega komum með í þessa skemmtilegu ferð.
Sjá nánar um ferðina og skráningu á: https://www.fornbill.is/frettir/dagsferd-til-vestmannaeyja-29-juli-skraning-naudsynleg/