Aðalfundur og stjórnarkjör FBÍ 2018

Á aðalfundi þann 23. maí verður kosið um þrjá stjórnarmenn og tvo varamenn. Neðar er hægt að sjá endurkjör, ný framboð og eins tillögur um lagabreytingar. Sjá úrslit neðar að síðu.

Kosið er um formann annað hvert ár og kosið er um þrjá af sex stjórnarmönnum á hverju ári, hvert tímabil er tvö ár.
Kosið er um varamenn á eins árs fresti. Sjá úrdrátt úr lögum FBÍ neðst á síðunni.
Ársreikningur 2017 (fyrir félaga).


Uppfært þann15. apríl


Núverandi stjórn og hverjir eru í endurkjöri eða ný framboð.

Formaður
Þorgeir Kjartansson
1/2 tímabil eftir
     
Ritari
Guðný Sigurðardóttir
Gjaldkeri
Jón S. Loftsson
Stjórnarmaður
Garðar Arnarson
Býður sig áfram 1/2 tímabil eftir 1/2 tímabil eftir
     
Stjórnarmaður
Ólafur Björgvinsson
Stjórnarmaður
Steingrímur E. Snorrason
Stjórnarmaður
Þorsteinn Jóhannsson
Gefur ekki kost á sér Gefur ekki kost á sér 1/2 tímabil eftir
     
 
1. varamður
Ólafur Kr. Óskarsson
2. varamður
Hafþór Rúnar Sigurðsson
 
Gefur ekki kost á sér Býður sig áfram  
         Til stjórnar
 
  Björn Gíslason
hefur verið í klúbbnum síðan 2007, hefur ekki verið í nefndum eða stjórn en verið viðloðandi ýmsa viðburði eins og sýningar og landsmótnefnd.


     
    Til stjórnar
  Guðný Sigurðardóttir
hefur verið nokkur ár sem félagi og sat í stjórn sem varamaður í eitt tímabil og hefur verið ritari í tvö tímabil. Hefur verið viðloðandi klúbbinn í tugi ára með eiginmanni sínum og er núna yfir húsnefnd sem sér um salinn okkar og hefur verð vöfflu-meistari okkar á varahlutadegi í langan tíma.


     
    Til stjórnar
  Sigurður Gunnar Andrésson
hefur verið í klúbbnum síðan 2010 en hefur ekki verið í nefndum eða stjórn áður en er nýr í ferðanefnd fyrir 2018.
     
     
    Til varamanns
  Hafþór Rúnar Sigurðsson
hefur verið í klúbnum í mörg ár og hefur komiðað síðustu sýningum klúbbsins og eins hefur hann verið á hlíðarlínunni í ýmsum málum síðustu ár. Hefur verið 2. varamaður í tvö tímabil.


     
    Til varamanns
  Kristín Sunna Sigurðardóttir
hefur veriðí klúbbnum síðan 2007 og hefur aðalega verið í ferðanefnd og síðustu 2 ár sem formaður hennar.Skoðunarmenn reikninga:

Ingibergur Sigurðsson
Hrafn Magnússon

Til vara
Jón Hermann Sigurjónsson


Engar tillögur að lagabreytingum hafa komiðHverjir fá að kjósa á aðalfundi FBÍ ?
Allir þeir sem hafa greitt árgjald þremur vikum fyrir aðalfund geta kosið.

Hverjir geta boðið sig í stjórn ?
Kjörgengir eru aðeins þeir sem verið hafa virkir félagsmenn (greitt árgjald fyrir aðalfund) í að minnsta kosti tvö ár samfellt fyrir aðalfund og hafa náð 20 ára aldri.

4. kafli, 12 gr.
Stjórn félagsins skal skipuð sjö mönnum og tveim til vara. Formaður skal kjörinn sérstaklega til tveggja ára. Aðrir stjórnarmenn skulu kjörnir í einu lagi til tveggja ára, þrír í senn og varamenn skulu kjörnir sérstaklega til eins árs í senn (sbr. 10. grein 4. lið).

14. gr. liður 5.
Varamenn skulu sitja stjˇrnarfundi. Ůeir hafa till÷gurétt, en atkvŠ­isrÚtt hafa ■eir ekki nema vanti a­alstjˇrnarmann ß fundinn. Sß ■eirra sem fŠr fleiri atkvŠ­i Ý stjˇrnarkj÷ri telst vera fyrsti varama­ur.

Sjá nánar í lögum FBÍ