Fyrirtæki sem gefa FBÍ félögum afslátt

Afsláttur miðast í flestum tilfellum við staðgreiðslu en ekki alltaf. Sýnið félagsskírteinið fyrir greiðslu.
Ath. Hjá nokkrum aðilum þarf að gefa Fornbílaklúbbinn upp sem viðskiptamann og kemur þá fram afsláttur, en félagsskírteini þarf alltaf að sýna.
Vill þitt fyrirtæki veita félögum afsl. af vörum eða þjónustu? Hafðu þá samband við okkur í síma 895 8195 til að koma því í gang.

Fornbíll 25 %
Heimilisbíll 15 %
www.adalskodun.is
 
Bílaumboð Krókhálsi 11, s: 590 2100
Varahlutir í Mercedes-Benz 15 %
www.askja.is
 
Nýbýlavegi 22, 200 Kópavogi, s: 569 4000
Allar vörur nema verkfæri 15 %
Sölumenn semja um afsl. af verkfærum hverju sinni  
www.barki.is
 
Bíla-Doktorinn ehf s. 552-5757
Afsláttur af okkar varahlutum í Mercedes-Benz, Volkswagen, Audi og Skoda 15 %
Afsláttur af Kroon-Oil fornbílaolíum 20 %
Afsláttur af öðrum Kroon-Oil vörum og Gollit bón og hreinsivörum 15 %
www.doktorinn.is
 
Bílaglerið Bíldshöfða 16 (bakhús) s: 587 6510
Afsláttur af öryggisgleri 15 %
www.bilaglerid.is
 
Bílaleigan Berg 577 6050
Afsláttur af leigu bíla, stgr. eða kort 10 %
bergcar.is
 
Bílanaust 535 9000
Misjafnt eftir vöruflokkum 10 - 20%
bilanaust.is
 
Miðhrauni 2, Garðabæ s: 554 4445
Vélavinna 15 %
Varahlutir 10 %
www.egill.is
 

Fossberg ehf Dugguvogi 6, 104 Reykjavík s: 57 57 600
Heildsöluverð af öllum vörum.
Fornbílaklúbburinn er skráður sem viðskiptamaður og sýnið skírteini.
www.fossberg.is
 
Frumherji bílaskoðun
Sérkjör fyrir félaga á skoðunardegi 2013  
Skoðun bíla 20 %
Söluskoðun 40 %
www.frumherji.is
 
Hans Petersen s: 412 1800
Afsláttur af framköllun, filmu og stafrænt 10 %
www.hanspetersen.is
 

Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar Kjörgarði, Laugavegi 59 s: 511 1817
Ýmis herrafatnaður, margt sem hentar fyrir fatadaginn. 15 %
 
Hjólastillingar ehf Hamarshöfða 3, s: 587 4955
Fornbílar 10 %
 
Hjólkoppar Valda s: 865 2717
Hólmi, Suðurlandsvegi.
Sérkjör fyrir félaga í Fornbílaklúbbnum. Koppar við öll tækifæri og á flesta bíla.
 
Brautarholti 16, 105 Reykjavík, s: 562 2104
Varahlutaverslun 10 %
www.kistufell.is
 
Smiðjuvegur 66 200 Kópavogur s: 580 5800
Allar vörur, nema suðuvélar og stærri tæki 15 %
Suðuvélar 10 %
Tilboð gerð vegna stærri tækja  
www.landvelar.is
 
Leigubíll - Taxi (7 farþega)
Jón S. Loftsson félagi #2144. Sími 615 1120 þegar bílstjóri er á vakt.  
Afsláttur til félaga, almenn keyrsla. 10 %
Lengri ferðir, út fyrir höfuðborgarsvæðið. 15 %
Rvík-Kef frá kr. 15.000 sjá heimasíðu.
Pantið daginn áður taxi@loftsson.is eða 892 0045 eftir hádegi.
www.taxi.loftsson.is
 
Loftsson ehf s: 892 0045
Milli-Grip skiptilykilinn, kynningarverð 3.490.-  
Yfirbreiðslur á mótorhjól, ýmsar gjafavörur 10 %
www.loftsson.is
 
Málningarvörur Lágmúla 9, 108 Reykjavík s: 581 4200
Afsláttur af öllum vörum í verslun.
Concept og Meguiar´s bónvörur, Sikkens lakk og margt fl.
10 %
www.malningarvorur.is
 

Neyðarþjónustan Skútuvogur 11, 104 Reykjavík s: 510 8888
Neyðaopnun, smíði lykla, öryggisskápar og margt fl. Getum hjálpað með flesta lykla og sílindra í bílum, lyklaefni til fyrir flesta eldri bíla.
10 %
www.las.is/
 
Stórhöfða 37, 110 Reykjavík s: 586 1900
Bílalakk (eftir magni)
20-30 %
Bón og massavörur 20 %
Aðrar vörur 10-20 %
www.bilrudur.is
 
Viðarhöfða 1, 110 Reykjavík s: 586 1260
Afsláttur af allri vinnu
15 %
Við sérhæfum okkur í startara- og alternatoraviðgerðum, eigum talsvert af uppgerðum stykkjum á lager og einnig talsvert af varahlutum í eldri startara og altenatora.
 
Smáralind
Gleraugnaverslun, vörur og þjónusta 12 %
www.plusminus.is
 
Skeifunni 2, 108 Reykjavík s: 530 5900
Afsláttur frá 15% til 30% eftir vöruflokkum. Lakk, olíur, bón, verkfæri, bremsuborðar og fl.  15 - 30 %
www.poulsen.is
 
Eyravegi 5, Selfossi 486 6600
Veitum 15% afslátt fyrir félagsmenn af matseðli, en ekki af tilboðum.  15 %
Við getum tekið um 140 manns í sæti í 2 aðskildum sölum.
Bjóðum einnig uppá samlokur og hamborgara.
 
Púst ehf,  Smiðjuvegi 50 (Rauð gata). s: 564 0950
Setjum pústkerfi í allar gerðir bíla   10 %
www.pustkerfi.is/
 
Pústþjónusta  Flatahraun 7, 220 Hafnarfj. s: 565 1090
Afsláttur af öllu pústi, vinnu og hjólbörðum  10 %
 
www.bjb.is
 

Sindri Viðarhöfða 6 Rvík. og Bæjarhraun 12 Hafn. s: 575 0000
Toptul handverkfæri 28 %
Sandblástursandur 10 %
Afsl. gildir ekki með öðrum tilboðum  
www.sindri.is
 
Sjóvá-Almennar tryggingar hf Kringlunni 5, sími 440 2000
Býður fornbílatryggingar. Leitið tilboða.
www.sjova.is
 
Bíldshöfða 12, 110 Reykjavík, s: 577 1515
Tudor rafgeymar fyrir alla bíla 10 %
www.skorri.is
 
Slökkvitæki ehf Helluhrauni 10, 220 Hafnarfjörður, s: 565-4080
Afsláttur af þjónustu 15 %
 
Smári Hólm Ehf - Rauðhella 1, Hafnarfirði, s: 861-7237
Ryðvörn 10 %
Prolan 500 ml spreybrúsar 10 %
Prolan 1L brúsar 10 %
Prolan Smurfeiti 100 og 500 ml. 10 %
www.smariholm.com - www.prolan.is
 
s: 520 8000
Sérfræðingar í bremsuvarahlutum og slithlutum, 15% afsl. af flest öllum vöruflokkum 15 %
www.stilling.is
 
Sævar bíla- og bátarafmagn
Kirkjubraut 13, 170 Seltjarnarnesi, s: 561 1466
Alhliða rafmagnsviðgerðir og bílastillingar 15 %
 
SuperSub
Nýbýlavegur 32, 200 Kópavogi, s: 577 5773
FBÍ afsláttur af matseðli 20 %
FBÍ afsláttur af tilboðum 15 %
www.supersub.is  
 
Tryggingamiðstöðin s: 515 2000
Býður fornbílatryggingar. Leitið tilboða.
www.tryggingamidstodin.is
 
Síðumúla 11, 108 Reykjavík, s: 568 6899
Hand og rafmagnsverkfæri 10 %
25 % ef stgr. eða 20 % á kreditkort  
Afsláttur gildir ekki af sértilboðum  
www.vfs.is
 
Vátryggingafélag Íslands hf Ármúla 3, sími 560 5000
Býður fornbílatryggingar, sérkjör ekki í boði. Leitið tilboða.
www.vis.is
 
Borgartúni 25, sími 514 1000
40% afsláttur af fornbílatrygginum til félaga FBÍ
Sjá nánar um sérkjör félgasmanna.
www.vordur.is